Rannsóknin er unnin með samþykki Vísindasiðanefndar og hefur verið tilkynnt til Persónuverndar. Ábyrgðarmaður rannsóknarinnar er dr. Ragnar P. Ólafsson, dósent í sálfræði við Háskóla Íslands, sími 525-4502, tölvupóstur: ragnarpo@hi.is. Rannsóknin er liður í lokaverkefni Kristjáns Helga Hjartarsonar til doktorsgráðu í sálfræði við Háskóla Íslands.